top of page
Häcker innréttingar
Stílhrein og notendavæn hönnun
Teiknaðu sjálfur upp draumainnréttinguna þína
3D Teikniforrit - Kitchen Planner
Hér er útlitið það sem skiptir máli
Hver eining er í flæði við á næstu. Hliðar og sjálfstæðar einingar líta út fyrir að vera hluti af heildinni. Kíktu á vef framleiðenda og sjáðu hvaða útlit hentar þér
Tæknilega hagkvæmt
Þegar lykilatriði er að allt komist fyrir á snyrtilegan hátt. Hér hefur Hacker útbúið frábærar lausnir til að fá það mesta úr rýminu. Kíktu á vef framleiðenda og skoðaðu endalausa möguleika.
bottom of page