Malec Verksmiðjan hefur framleitt glugga og hurðir af öllum stærðum og gerðum síðan 1980 úr Norðvestur hluta Póllands. Í gegnum árin hefur verksmiðjan svo stækkað og ört og í dag hanna þeir og framleiða glugga fyrir alla Evrópu.
Síðustu ár hafa þeir hjá Malec einbeitt sér af gluggaframleiðslu í evrópskum, hollenskum og síðast en ekki síst skandinavískum stíl.
Malec Verksmiðjan hefur síðan framleitt mikinn fjölda glugga fyrir skandinavísku þjóðirnar síðustu ár og þaðan af var sú ákvörðun tekin að framleiða glugga sem myndu sérstaklega henta hörðum og erfiðum veðurfarsaðstæðum á Íslandi.
Verksmiðjan hannaði því sérstaka línu sem svo fékk heitið– Windproof Iceland.