Við bjóðum upp á margar útfærslur af gluggum til sölu. Mest höfum við selt af hinum vinsælu PVC gluggum. Í gegnum árin hefur orðið stöðug þróun og endurbætur í framleiðslu á PVC gluggum. Núna í dag uppfylla þær allar kröfur varðandi veðurfar á Íslandi. Við bjóðum upp á þrjár tegundir af fyrsta flokks PVC glugga frá traustum framleiðanda í Póllandi. AluPlast. Í 60.000 fermetra vinnslusal þeirra framleiða 400 starfsmenn um 50.000 tonn á gluggum á ári eða um 2000 glugga á dag.

Hægt er að útfæra alla gluggana á ýmsa vegu. Tvöfalt eða þrefalt gler. Sandblásið eða spegilfilma. Mismunandi litir í boði.
Leitið upplýsinga hjá okkur. Hér að neðan eru gluggarnir listaðir upp. Þú getur svo sent okkur fyrirspurn hér neðst.

 – – –

NORD LINE GLUGGAR:

NordLine gluggarnir henta Íslenskum aðstæðum mjög vel. Eru sterkbyggðir og þéttir.

Prófíll 120mm þykkur
Opnanleg fög eru 70mm þykk
Gluggar opnast út að neðan
Uf = 1.3 W/m²K
Glerþykkt allt að 41 mm

 – – –
IDEAL 4000 GLUGGAR:

Ideal 4000 gluggakerfið er fullkomið og nýstárlegt. Þar sameinast nýjasta tækni í gluggahönnun og falleg hönnun.

Prófíll 70mm þykkur.
Gluggar opnast inn að ofan
Uf = 1,3 W / m²K
Glerþykkt allt að 41 mm
Góð hljóðeinangrun (45 dB)

 – – –
IDEAL 70 GLUGGAR:

Ideal 4000 gluggakerfið er fullkomið og nýstárlegt. Þar sameinast nýjasta tækni í gluggahönnun og falleg hönnun.

Prófíll 70mm þykkur.
Gluggar opnast út að neðan
Uf = 1,4 W / m²K
Glerþykkt allt að 40 mm

Hér á Facebooksíðunni okkar geturðu séð myndir af gluggum

Fyrirspurn um glugga
Hér má t.d. skrifa: "Gluggi 1 - 1850 x 1600 mm - Opnanlegt fag hægra megin 500mm breitt " osfrv