Gólfefni er kostnaðarsamt en á sama tíma mikilvægur hlekkur þegar kemur að því að innrétta rými. Við hjá Byggjum Saman erum með nokkra birgja með parket, og getum þannig boðið upp á mörg hundruð, ef ekki þúsundir tegundir af parketi. Mörg á mjög góðu verði.

Í stað þess að lista upp hér að neðan hvaða parket við bjóðum upp á langaði okkur að bjóða þér upp á okkar besta verð af þeim parkettegundum sem þú hefur fundið hér á landi. Það má nefninlega oft gera betri kaup með því að hafa samband við okkur.

Hér að neðan geturðu skráð inn upplýsingar um það parket sem þú hefur fundið í verslunum hér á landi og hefur áhuga á að kaupa. Í kjölfarið skoðum við hvort við getum boðið upp á sama parket, á betri kjörum.

Þjónustan er þér að kostnaðarlausu.

Hér má skrifa t.d. SwissKrono, Krono Original, Pergo o.s.frv.
Hér er gott að taka fram allar upplýsingar sem þú hefur um parketið. En ef þú hefur týpunúmerið á hreinu hér að ofan þá þarf ekki að fylla þennan reit út.
Góð viðmiðunarregla er að kaupa alltaf 10-15% meira en maður þarf að leggja á gólfið.