top of page

Ertu í framkvæmdum ?

Byggjum ehf. hefur áratuga reynslu af byggingu mannvirkja og þekkir vel markaðinn þegar á að fara velja efni til framkvæmda.

Svona framkvæmdir geta verið ansi dýrar og því er mikilvægt að velja vel til verksins og gefa sér tíma. Það getur margborgað sig að taka heilan gám að utan og njóta þannig betri gæða á góðu byggingarefni. Listinn hér fyrir neðan gefur hugmynd af því sem er í boði - ef þú finnur ekki það sem þig vantar, láttu okkur vita og við sjáum hvað við getum gert.

Efnisval sem er væntanlegt :

Timbur 

Grenikross

Steinull

Þessi síða er stöðugt í uppfærslu - Við bætum inn meira úrvali - Láttu okkur vita hvað vantar 

  • Facebook
  • Instagram
bottom of page