Sauna
Nokkrar útgáfur af saunatunnum hjá okkur. Hægt er að velja um tegund viðs og áferð.
Einnig eru nokkrar stæriðir og útgafur.
​
Þessar eru allar afhentar samsettar,
Saunatunna 200x200 / Brenndur viður
Falleg 4-6 manna saunatunna
Með fylgir hágæða 9kw Harvia ofn með steinum.
Kemur samsett!
Nánari upplýsingar
– ytri mál: 2 m á lengd, 2 m á hæð
– bjálkaþykkt: 45 mm
– greniviður
– viðarhurð með hertu gleri
​
Verð kr. 889.990
​
Saunatunna 200x280 m/svölum Thermowood viður
Falleg 6-8 manna saunatunna.
Með fylgir hágæða 9kw ofn með steinum.
Kemur samsett!
Nánari upplýsingar
– ytri mál: 2,5 m á lengd, 2 m á hæð
– bjálkaþykkt: 45 mm
– Thermowood
– viðarhurð með hertu gleri
-Hægt að fá með panoramaglugga
​
Verð kr 949.990
Saunatunna 200x350 m/forstofu / Brenndur viður
Falleg 6-8 manna saunatunna.
Með fylgir hágæða 9kw ofn með steinum.
Kemur samsett!
Nánari upplýsingar
– ytri mál: 3,5 m á lengd, 2 m á hæð
– bjálkaþykkt: 45 mm
– greniviður
– viðarhurð með hertu gleri
​
Verð kr. 1.250,000
Saunatunna 200x350 með forstofu og svölum. / Íbenholt
Falleg 4-6 manna saunatunna framleidd í Evrópu. Með fylgir hágæða 9kw ofn með steinum.
Kemur samsett og tilbúin til afnota!
Nánari upplýsingar
– ytri mál: 3,5 m á lengd, 2 m á hæð
– bjálkaþykkt: 45 mm
– greniviður
– viðarhurð með hertu gleri
​
Verð kr. 1.250.000
Elite 250 Premium Sauna - Thermowood
Fyrir vandláta - Ferhyrnd sauna með bakglugga
250x230x225 Thermowood viður
Þak og hliðar klæddar með bárujárni
Led lýsing í saunu
Hálfur panorama gluggi í bakhlið
Hægt að fá hana í nokkrum litum.
Harvia Vega 9kw. fylgir með
​
Kemur samsett !
Verð kr. 1.580.000
Sauna 160 - Thermowood
Þessi er fullkomin fyrir 2. 125x170x200
Her er lausn fyrir minni garða sem hentar fullkomlega fyrir 2 sem vilja heita gufu strax. Hun er fljót að hitna sökum smægðar og er falleg viðbót í garðinn.
Harvia Vega 4,5kw ofn fylgir með
Led lýsing í saunu
​
Kemur samsett!
Verð kr. 650,000
​