top of page

Saunatunnur & Saunahús

Allt sem þú þarft til að uppfæra sælureitinn 

Þessi síða er í vinnslu og koma fleiri hús með verðum á síðuna von bráðar :)

SAUNA_TARAS_LAS-1-scaled.jpg
Saunatunna

Saunatunnur -
Gagnvarið greni

Mikið úrval af bæði samsettum og ósamsettum saunatunnum sem uppfylla ströngustu kröfur.

Hægt er að velja nokkrar týpur af stærðum og gerðum og eins má velja aukahlutapakka á borð við Stærri hitara

Kamínu hitara

Hitara með appi - Beint í símann

Panorama gler 

Stækkun á forstofu

Ósamsettar Saunur - Gámatilboð !!

Nokkrar útfærslur eru í ósamsettu gufuböðunum okkar.

Fylgir með 9kw. ofn frá Hariva

 

Ósamsett tunna 200x200

Verð kr. 464,400 m/vsk

Aukapakki: Panorama gler kr. 83,200 

Ósamsett ferhyrnt sauna 200x200

Verð kr 580,000

407914113_122114396546108977_118908777441513392_n.jpg
sauna_beczka_balia_jacuzzi1_dwa-przedsionki.jpg
sauna_beczka_balia_jacuzzi1_dwa-przedsionki.jpg

Pakkatilboð

Fáðu allt í sælureitinn hjá okkur.

Saunahús

Heiturpottur 

rafmagns - hitaveita -viðarkynntur

Kaldur pottur 

  • Facebook
  • Instagram
bottom of page