top of page

Saunatunnur & Saunahús

Allt sem þú þarft til að uppfæra sælureitinn 

Þessi síða er í vinnslu og koma fleiri hús með verðum á síðuna von bráðar :)

Saunatunna

Saunatunnur

Mikið úrval af bæði samsettum og ósamsettum saunatunnum sem uppfylla ströngustu kröfur.

Hægt er að velja nokkrar týpur af stærðum og gerðum og eins má velja aukahlutapakka á borð við Stærri hitara

Kamínu hitara

Hitara með appi - Beint í símann

Panorama gler í

Stækkun á forstofu

Saunahús 

Saunahúsin koma í nokkrum stærðum og gerðum. Hægt er að velja á milli þess að vera með rafmagnshitara eða kamínu sem hitar viðinn.

Aukahlutir á borð við

Sturta

Hitari með appi-Beint í símann

278878965_2737918143018308_309642366964096625_n.jpg
Saunahús

Sauna "Igloos"

Þessi saunahús hafa verið að njóta enn meiri vinsælda sökum útlits. Falleg viðbót í garðinn.

Fínn aukahlutapakki

Rafmagnshitari vs. kamína

Hitari með appi- Beint í símann

  • Facebook
  • Instagram
bottom of page